Þetta blogg er frásögn af ferðalagi mínu í gegnum líf með geðröskun, með það fyrir sjónum að veita öðru fólki innsýn og styrk til að takast á við geðheilsu sína og sinna. Þetta hefur verið þrautaganga, með sólarglætu á köflum, og ég þurfti að læra heilmargt til að geta tekist á við þetta verkefni.
Ef þú eða einhver sem þú þekkir glímir við vanlíðan má leita hjálpar hjá eftirfarandi aðilum.
- Í neyðartilvikum skal ávallt hringja í Neyðarlínuna – 112
Það getur verið erfitt að meta neyðartilvik í augnablikinu og því gott að setja sér ramma fyrirfram. Þá er betra of en van. Ef einstaklingur nefnir sjálfsvígshugsanir skal umsvifalaust hringt í Neyðarlínu - Píeta samtökin
Samtök um sjálfsvígsforvarnir
552 2218 – opið allan sólarhringinn
www.pieta.is - Símaráðgjöf Heilsuveru
Sími 1700 – opið alla daga frá 8-22
Netspjall á heilsuvera.is - Hjálparsími Rauõa krossins – 1717
Netspjallið 1717.is – opið allan sólarhringinn - Ýmsar upplysingar, greinar og podcöst á www.sjalfsvig.is
- Þín heilsugæsla eõa heimilislæknir.
- Sólarhringsvakt geodeildar LSH.
- BUGL fyrir fólk undir 18 ára aldri
- Ýmsar upplysingar á island.is www.island.is/forvarnir-sjalfsviga